Gjaldskyld bílastæði
Hækkun gjaldskrár 24.01.2018 17:43
12.febrúar n.k. hækka gjöld á gjaldskyldum bílastæðum og gjald vegna íbúakorta og 1.mars hækka skammtímagjöld og langtímagjöld í bílahúsum.
Gjaldsvæði 1 verður 320 kr. klst ,
gjaldsvæði 2 verður 170 kr. klst.,
gjaldsvæði 3 verður fyrstu 2 klst. 170 kr. á klst og síðan 50 kr. klst eftir það
gjaldsvæði 4 verður 170 kr. klst.
Íbúakort hækka í 7500 kr. á ári.
Skammtímastæði í bílahúsum hækkar í 200 kr fyrsta klst og 150 kr. klst eftir það.
Mánaðarkort í bílahúsum hækka í Vitatorgi í 6900 kr. mánuðurinn, Bergstaðir efri hæð og Stjörnuport í 7900 kr., Kolaport og Traðarkot í 8700 kr. og Bergstaðir neðri hæð, Ráðhús og Vesturgata hækka í 13500.-