G
Gjaldskyld bílastæði
Gjaldskyld bílastæði
Hér getur þú sótt um íbúakort, og skoðað reglur um notkun þess.
Umsókn um
Ákvörðun um álagningu
Nýtt aðgangskerfi sem byggir á númeraálestri (engir miðar) er núna komið í öll bílahús á vegum Bílastæðasjóðs. Hægt er að greiða í greiðsluvél með korti og símum, einnig er hægt að greiða með appi (EasyPark -þá þarf að passa uppá að skrá sig inní bílahúsið, ekki á gjaldsvæðin fyrir utan)