Gjaldskyld bílastæði
Vefverslun bílastæðasjóðs
P-Kort
Frá og með 1. ágúst nk. mun Bílastæðasjóður ekki lengur bjóða
fyrirframgreidd P-kort til sölu. Hægt verður fylla á kort sem eru í gildi til
1. nóvember 2021. Við bendum á að ekki er hægt að nota P-kortin lengur í
bílahúsum borgarinnar þar sem nýjar greiðsluvélar styðja ekki við kort
með segulrönd.
Fyrirtæki og einstaklingar geta keypt P-kort fyrir allt að kr. 15.000. Kortið gildir eingöngu við gjaldskyld stæði hjá Bílastæðasjóði. Innistæðu á kortunum er ekki hægt að leysa fyrir reiðufé. Sótt er um P-kortið á vefsíðu okkar hvort sem um er að ræða nýtt kort eða áfyllingu á kort.